Þjálfararnir okkar

 
IMG_1875.jpeg

Bjarki "Thor" Pálsson

Þjálfar MMA, BJJ, Nogi, Wrestling og Kickbox

Brúnt belti í BJJ

Íslandsmeistari í BJJ 2016

12-1 sem áhugamaður í MMA

1. sæti á EM áhugamanna í MMA 2015

Avma Lightweight Champion

Shinobi Lightweight Champion

10th Legion Welterweight Champion

4-1 sem atvinnumaður í MMA

Fyrrum Fightstar Lightweight Champion

IMG_1793.jpeg

Eiður Sigurðsson

Þjálfar BJJ, Nogi, Barna og Unglingastarf

Einkatímar í BJJ og styrktarþjálfun.

eidur@rvkmma.is

ÍAK einka- og styrktarþjálfari

Brúnt belti í BJJ

6x Íslandsmeistari í BJJ

Glímumaður ársins 2017

Keppt á yfir 4 tug BJJ móta hérlendis og erlendis

11 sinnum unnið til verðlaun á erlendum BJJ mótum

Keppti á Heimsmeistaramóti IBJJF árið 2015 í flokki fjólublábeltinga.

IMG_1894.jpeg

Þorgrímur Þórarinsson

Þjálfar MMA, Nogi, Kickbox, Barna og Unglingastarf

Einkatímar í kickboxi.

thorgrimur@rvkmma.is

ÍAK styrktarþjálfari

Blátt belti í BJJ

3-1 sem áhugamaður í MMA

Caged Steel Welterweight Champion

Caged Steel Middleweight Champion

IMG_1888.jpeg

Magnús "Loki" Ingvarsson

Þjálfar MMA, BJJ, Nogi, Wrestling og Kickbox

Brúnt belti í BJJ

3. sæti á Íslandsmeistaramótinu í BJJ 2017

7-3-1 sem áhugamaður í MMA

3. sæti á EM áhugamanna í MMA 2016

2-0 sem atvinnumaður

Hefur sigrað alla bardagana sína með uppgjafartaki eða rothöggi

Róbert Szabó

Þjálfar wrestling

6x Ungverjameistari í Freestyle Wrestling

Var í ungverska landsliðinu í Freestyle Wrestling í 10 ár.

10. sæti á heimsmeistaramótinu árið 2007

Sindri Már Guðbjörnsson

Þjálfar BJJ og Nogi

Blátt belti í BJJ

2. sæti á Hvítur á Leik 2014

1. sæti í hvítbeltingaflokki og opnum flokki á Swedish Open BJJ 2014

3. sæti á Íslandsmeistaramótinu í BJJ 2014

2. sæti á Blábeltingamóti 2017

1. sæti á Blábeltingamóti 2018

IMG_1882.jpeg

Hrafn Þráinsson

Þjálfari barna og unglingastarfs

Einkatímar í BJJ, Kickboxi, styrktar og hreyfiþjálfun.

hrafn@rvkmma.is

2019 - BSc í Íþrótta og heilsufræði við Háskóla Íslands

Blátt belti í BJJ

Gull á ÍM 2018 í flokki blábeltinga

Gull í opnum flokki og -76kg Blár á leik 2019

Gull á Iceland open -76kg 2018

Gull -76kg Blár á leik 2018

Unnið til verðlauna á öðrum mótum hér heima og erlendis

1-0 sem áhugamaður í MMA

Aron Kevinsson

Þjálfar MMA

Byrjaði að æfa snemma árs 2018

3-1 sem áhugamaður í MMA

Stefnir á atvinnumennsku í MMA

Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir

Arnar "Loðbrók" Guðbjartsson