bd9d83c5-a0b1-44ff-afd8-8df955a7be6c.jpg

Kickbox

Hægt verður að mæta í kickbox alla virka daga og er fyrirkomulag kennslunnar þannig að ákveðin tækniatriði eru kennd og “drilluð" heila viku og svo byggir næsta vika á því sem undan er gengið. Áhersla er lögð á að byrjendur nái tæknilegum grunni sem hægt er að byggja ofaná í framhaldinu.

Kickbox1: Mánudaga. og miðvikudaga. kl. 19:10
Þriðjudaga og Fimmtudaga kl. 12:10
Föstudaga kl. 17:10 og sparr. kl 18:10


Þjálfarar: Þorgrímur Þórarinsson, Bjarki Þór Pálsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Hrafn Þráinsson