Wrestling

Tímar eru byggðir á Ólympísku íþróttinni "Freestyle Wrestling" þar sem markmiðið er að kasta og festa mótherjan í gólfinu. Farið verður yfir öll helstu köst og tök og geta allir iðkendur á öllum getustigum mætt í tímana.

Wrestling1: Þriðjudaga og laugardgaa kl. 12:10,
fimmtudaga kl. 10:00

IMG-4142.jpg

Þjálfarar: Róbert Szabó, Bjarki Þór Pálsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Þorgrímur Þórarinsson.