bd9d83c5-a0b1-44ff-afd8-8df955a7be6c.jpg

Kickbox

Í tímunum er farið í tækniatriði undir öruggri handleiðslu reyndra þjálfara. Oftast er unnið saman í pörum þar sem svokölluð paddsa vinna fer fram. Tímarnir eru afar vinsælir og frábær leið til þess að kynnast nýju fólki ásamt því að komast í form á skemmtilegan hátt.

Til þess að öðlast þáttökurétt þarf að ljúka Kickbox 1 námskeiði sem eru haldin reglulega (NB. Iðkendum í áskrift býðst 50% afsláttur af öllum byrjendanámskeiðum)


Eftir það er öllum iðkendum blandað saman þannig að færi gefst á að æfa með reyndari iðkendum sem styðja þig í að bæta þig á fljótan og öruggan hátt.

Yfirþjálfari og umsjónarmaður er Haraldur Arnarson. Honum til halds og trausts er Remek Duda Maríusson.

Kickbox 2:

Mán - Fim: 19:15 - 20:15

Fös. Sparr: 17:15 - 18:15

Kickbox1*: Haldin eru 4 vikna námskeið, vikunámskeið og helgarnámskeið með reglulegu millibili þannig að allir ættu að geta fundið tímasetningu sem hentar. Upplýsingar um næstu námskeið birtast á forsíðu rvkmma.is.