Reykjavík MMA ætlar að bjóða upp á helgar námskeið fyrir byrjendur í BJJ helgina xxxx. Námskeiðið er 8 klst í heildina og hefst á laugardeginum kl 10:00. Kennt verður í tvo tíma og svo tekin 45 mínútna hádegismátur kl 12:00. Kennsla hefst svo aftur klukkan 12:45 og lýkur klukkan 14:45. Kennt verður með sama fyrirkomulagi á sunnudeginum.
Á námskeiðinu verður farið yfir helstu stöður og hugtök í BJJ til þess að veita nemendum grunnskilning á tækni í íþróttinni. Þeir sama hafa þreytt námskeiðið geta svo mætt í framhaldstíma í BJJ samkvæmt stundatöflu hjá RVK MMA.
Kennarar á námskeiðinu eru Bjarki Þór Pálsson, Hrafn Þráinsson og Inga Birna Ársælsdóttir en þau hafa bæði æft BJJ í fjölda ára og hafa verið virkir keppendur á mótum hér heima og erlendis.