REYKJAVÍK MMA Skilmálar

ENGLISH BELOW Skilmálar og persónuverndarstefna Reykjavík MMA

1. Almenn áskrift

1.1. Ótímabundinn samningur veitir iðkanda aðgang að opnum tímum og aðstöðu (lyftingarsvæði, búningsherbergjum og annarri æfingaraðstöðu) á opnunartímum Reykjavík MMA, Viðarhöfða 2, 110 Reykjavík, kt. 4709170830 gegn greiðslu áskriftargjalds. Samningurinn tekur gildi við undirritun þess og er ótímabundinn samningur með mánaðar uppsagnarfresti miðað við mánaðarmót.

1.2. Áskriftargjald almennar áskriftar er 14.900,-. (auk greiðsluseðilsgjalds) á mánuði og miðast við vísitölu neysluverðs þann 31. desember 2022 eða 564,6 stig. Áskriftargjald ótímabundinna samninga tekur hækkunum samkvæmt vísitölu neysluverðs árlega og miðast við stig vísitölu í lok desember ár hvert.

1.3. Áskriftargjald er innheimt mánaðarlega fyrirfram með greiðsluseðli í heimabanka með gjalddaga 21. mánaðarins á undan og eindaga þann 1. mánuðinum á eftir.

1.4. Áskriftarsamningur er bundinn til þriggja mánaða og má að binditíma loknum segja upp áskrift með mánaðar fyrirvara og er uppsögn bundin við mánaðarmót. Uppsögn skal vera skrifleg fyrir 25. hvers mánaðar og skal berast á uppsagnir@rvkmma.is og tekur gildi frá og með næsta mánuði eftir að uppsögn berst. Dæmi: (Berist uppsögn fyrir 25. hvers mánaðar t.d. 15. mars verður uppsögn skráð í mars og áskriftarsamningi lýkur þá 30. apríl. Berist uppsögn eftir 25 hvers mánaðar t.d. 26 mars verður uppsögn skráð í apríl og ákskriftarsamningi líkur þá 31. maí.)

1.4. Samningurinn veitir ekki rétt til aðgangs að lokuðum námskeiðum hjá Reykjavík MMA sem kunna að standa til boða gegn gjaldi. Kjósi iðkandi að skrá sig á lokað námskeið hjá Reykjavík MMA, skal iðkandi hafa samband í gegnum netfangið: rvkmma@rvkmma.is eða í afgreiðslu stöðvarinnar til að staðfesta skráningu. Skráning telst ekki staðfest nema með greiðslu staðfestingargjalds sem er óafturkræft.

1.5. Upphæð fyrsta greiðsluseðils almennar áskriftar tekur mið af dagsetningu undirritun samnings.

2. Tímabundinn áskrift

2.1. Tímabundinn samningur veitir iðkanda aðgang í einn, þrjá, sex, eða tólf, mánuði að opnum tímum og aðstöðu (lyftingarsvæði, búningsherbergjum og annarri æfingaraðstöðu) á opnunartímum Reykjavík MMA gegn greiðslu aðgangsgjalds. Samningurinn tekur gildi við undirritun þess og er tímabundinn samningur.

2.2. Gjald vegna tímabundinna samninga fer eftir gjaldskrá Reykjavík MMA sem má finna á heimasíðu stöðvarinnar „rvkmma.is“. 2.2. Aðgangsgjald tímabundins samnings er fyrirframgreiðsla sem verður staðgreidd eða send með greiðsluseðli í heimabanka (auk gjalds greiðsluseðils) eftir undirritun samnings með gjalddaga á skráningar degi og með eindaga 14 dögum síðar.

2.3. Samningurinn veitir ekki rétt til aðgangs að lokuðum námskeiðum hjá Reykjavík MMA sem kunna að standa til boða gegn gjaldi. Kjósi iðkandi að skrá sig á lokað námskeið hjá Reykjavík MMA, skal iðkandi hafa samband í gegnum netfangið: rvkmma@rvkmma.is eða í afgreiðslu stöðvarinnar til að staðfesta skráningu. Skráning telst ekki staðfest nema með greiðslu staðfestingargjalds sem er óafturkræft.

3. Byrjendanámskeið

3.1. Tímabundin byrjenda samningur veitir iðkanda aðgang að lokuðu námskeiði og aðstöðu (lyftingarsvæði, búningsherbergjum og annarri æfingaraðstöðu) hjá Reykjavík MMA gegn greiðslu námskeiðsgjalds. Samningurinn tekur gildi við undirritun þess og er tímabundinn byrjenda samningur. 

3.2. Námskeiðsgjald fer eftir gjaldskrá Reykjavík MMA hverju sinni og má finna á heimasíðu stöðvarinnar „rvkmma.is“.

3.3. Iðkendur í almennri áskrift fá 50% afslátt af grunnnámskeiðum Reykjavík MMA. Skilyrði fyrir nýtingu afsláttar er að iðkendur hafi samband í gegnum netfangið rvkmma@rvkmma.is

3.4. Grunnámskeiðsgjald skal staðgreiða áður en iðkandi sækir námskeið.

3.5. Gjald vegna byrjendanámskeiðs er óendurkræft og tímabundinn samningur er óuppsegjanlegur og áskilur Reykjavík MMA sér rétt til að innheimta greiðslur þrátt fyrir að iðkandi mæti ekki á námskeiðið eða hætti að stunda námskeiðið á meðan tímabilinu stendur.

4. Barna og Unglingastaf

4.1. Um æfingar og námskeið vegna barna og unglingastarfs gilda sömu skilmálar og um almennar áskriftir en eftir gjaldskrá Glímufélags Reykjavíkur hverju sinni sem er starfrækt í húsakynnum Reykjavík MMA

4.2. Börn og unglingar skulu fylgja sömu reglum og koma fram í skilmálum þessum og skulu foreldrum og forráðamönnum tilkynnt um brot ólögráða einstaklinga á skilmálum og reglum Glímufélags Reykjavíkur.

4.3. Hægt er að greiða fyrir barna og unglingastarf með frístundastyrk eða nýta þá styrki sem hvert og eitt bæjarfélag veitir. Ef forráðamaður iðkanda hefur ekki úthlutað frístundarstyrk til Glímufélags Reykjavíkur í lok annar eða greitt æfingagjöld með öðrum hætti, áskilur Glímufélag Reykjavíkur sér rétt á því að innheimta full æfingagjöld samkvæmt gjaldskrá með greiðsluseðli í heimabanka forráðamanns.

5. Skyldur Reykjavík MMA

5.1. Reykjavík MMA skuldbindur sig til að veita iiðkendum aðgang að þjálfun og opnum tímum samkvæmt auglýstri stundaskrá og annarri aðstöðu og þjónustu sem auglýst er á hverjum tíma.

5.2. Reykjavík MMA veitir einnig aðgang að lyftingaraðstöðu, búningsherbergjum og annarri æfingaaðstöðu utan opinna tíma samkvæmt stundaskrá á almennum opnunartímum stöðvarinnar.

5.3 Reykjavík MMA skuldbindur sig til að auglýsa breytta opnunartíma á samfélagsmiðlum sínum með almennum fyrirvara.

5.4. Reykjavík MMA skuldbindur sig til að sýna fagmennsku og viðhalda trúnaði við iðkendur sína í hvívetna.

5.5. Trúnaðarmaður er starfræktur innan vébanda Reykjavík MMA og er fulltrúi iðkenda og tengiliður milli iðkenda og stjórnar. Ef upp koma vafamál um skilmála þessa eða annarra mála svo sem vegna framkomu þjálfara, samskipta við aðra iðkendur o.s.frv. er iðkandi hvattur til að leita til trúnaðarmanns.

6. Skyldur iðkenda:

6.1. Iðkandi skuldbindur sig til að greiða áskriftargjald eftir þeim skilmálum sem gilda um hans áskrift.

6.2. Iðkandi undirgengst og skuldbindur sig til að fara í einu og öllu eftir húsreglum Reykjavík MMA og skilmálum þessum með greiðslu áskriftargjalds.

6.3. Iðkandi sækir æfingar og líkamsrækt Reykjavík MMA á eigin ábyrgð.

6.4. Með greiðslu áskriftargjalds fullyrðir áskrifandi að hann sé fullfær um að stunda líkamsrækt og að honum stafi engin hætta af því heilsufarslega. Iðkandi gengst við, með greiðslu áskritargjalds, að hann beri sjálfur ábyrgð á öllum hugsanlegum meiðslum eða slysum sem kunna að koma fyrir er hann stundar æfingar hjá Reykjavík MMA og firrir Reykjavík MMA allri ábyrgð af slysum. Reykjavík MMA ber enga ábyrgð á líkamstjóni iðkanda að því undanskildu að rekja megi tjón til stórfellds gáleysis starfsmanna stöðvarinnar.

6.5. Iðkendur sem stunda bardagaíþróttir, þ.e. Kickbox, Hnefaleikar, Brasilískt Jiu Jitsu, Blönduðum bardagalistum (MMA), innan vébanda Reykjavík MMA viðurkenna með greiðslu áskriftargjalds að þeir séu meðvitaðir um þá ábyrgð og þær áhættur sem felast í iðkun íþróttanna og slysa sem kunna að verða af iðkun íþróttanna.

6.6. Með greiðslu áskriftargjalds viðurkennir iðkandi að hann geri sér grein fyrir og samþykkir að í Reykjavík MMA tekur iðkandi þátt í æfingum sem fela í sér glímutök, högg, spörk og átök með fullri snertingu og mótspyrnu mótaðila, sem gæti orsakað alvarleg meiðsli og áverka og geta leitt til tímabundinnar og/eða varanlegrar örorku, tjóns og /eða tekjumissis, bæði vegna eigin athafna en einnig athafna annarra; með þáttöku iðkanda á æfingum og við notkun æfingartækja og áhalda í Reykjavík MMA ber enga ábyrgð á tjóni vegna þessa.

6.7. Iðkendur viðurkenna með greiðslu áskriftargjalds að þeim sé kunnugt um að í skilmálum vátryggingafélaga hefur iðkun tiltekinna íþrótta, svo sem bardagaíþrótta, verið undanþegnar greiðsluskyldu tryggingafélaga í almennum slysatryggingum.

6.8. Iðkendur viðurkenna að með greiðslu áskriftargjalds að þeir heimili vinnslu persónuupplýsinga. Reykjavík MMA safnar persónuupplýsingum í samræmi við persónuverndarstefnu Reykjavík MMA sem iðkanda ber að kynna sér sbr. kafli 11. í skilmálum þessum.

6.9. Iðkendur viðurkenna og veita Reykjavík MMA rétt til nýtingar á myndum af iðkanda sem gætu verið persónugreinanlegar sem dæmi, en ekki tæmandi talið, í yfirlitsmyndum eða myndböndum yfir sal, viðtöl við þjálfara, eða annað markaðsefni tekið upp á æfingatímum á meðan æfingum stendur. Iðkendur gera sér grein fyrir því að yfirlitsmyndir og myndbönd úr sal geta verið notuð í auglýsingaskyni og birst á miðlum Reykjavík MMA. Reykjavík MMA mun þó ávallt leita samþykkis iðkanda ef um er að ræða nærmyndir eða annað persónulegra/-greinanlegra auglýsingaefni.

7. Slysatryggingar

7.1. Iðkendum er ráðlagt að leita til síns vátryggingafélags og fá ráðgjöf varðandi vátryggingu vegna slyss sem geta átt sér stað við hvers kyns íþróttir, þá sérstaklega bardagaíþróttir. Iðkandi er ekki tryggður af Reykjavík MMA og er iðkandi alfarið á eigin ábyrgð er hann stundar æfingar hjá Reykjavík MMA eða í húsakynnum Reykjavík MMA.

8. Framsal og innlögn áskrifta

8.1. Reykjavík MMA áskilur sér rétt til að innheimta vangoldin áskriftargjöld með aðstoð innheimtuþjónustu að liðnum tveimur vikum eftir eindaga. Gjald vegna innheimtu greiðsluseðils leggst ofan á áskriftargjaldið og er innheimt samhliða.

8.2. Iðkanda er með öllu óheimilt að framselja rétt sinn samkvæmt áskriftarskilmálum þessum til þriðja aðila.

8.3. Reykjavík MMA áskilur sér rétt til að hafna iðkendum sem óski eftir því að leggja inn áskrift samkvæmt samningi þessum tímabundið til skemmri eða lengri tíma.

9. Önnur ákvæði.

9.1. Iðkandi gerir sér grein fyrir því að við æfingar, keppni eða aðrar æfingar í húsakynnum Reykjavík MMA beri honum að fylgja skilmálum þessum og öðrum reglum, tilmælum eða leiðbeiningum, skráðum eða óskráðum, sem þjálfarar eða leiðbeinendur setja hverju sinni. Brot gegn framangreindu ákvæði getur varað fyririvaralausa uppsögn áskriftarsamnings.

9.2. Iðkandi skal virða reglur er varða öryggi og almenna umgengni um húsnæði Reykjavík MMA sem og um opnunar- og lokunartíma.

9.3. Öll verðmæti eru á eigin ábyrgð inni í húsakynnum Reykjavík MMA. Reykjavík MMA ber enga ábyrgð á verðmætum iðkenda hvort sem er í klefum eða húsakynnum stöðvarinnar.

9.3. Iðkanda er með öllu óheimilt að nýta þá kunnáttu sem hann aflar sér innan vébanda Reykjavík MMA í annarlegum tilgangi hvort sem er innan eða utan æfinga.

9.4. Iðkandi gerir sér grein fyrir því að brot á skilmálum þessum getur varðað áminningu eða fyrirvaralausa riftun á áskriftarsamningi iðkanda við Reykjavík MMA.

10. Almennur áskilnaður

10.1. Reykjavík MMA áskilur sér rétt til að til að breyta skilmálum þessum án fyrirvara.

11. Persónuverndarstefna

Rey Terms and Privacy Policy of Reykjavik MMA General Subscription

1.1. A regular subscription provides the member access to open hours and facilities (lifting area, dressing rooms, and other training facilities) during the opening hours of Reykjavik MMA, Viðarhöfði 2, 110 Reykjavik, VAT no. 4709170830, against payment of the subscription fee. The agreement becomes effective upon signing and is an open-ended contract with a monthly termination notice based on calendar months.

1.2. The subscription fee for a regular subscription is 14,900 ISK (plus payment card fee) per month and is adjusted based on the consumer price index as of December 31, 2022, or 564.6 points. The subscription fee for open-ended contracts is subject to annual increases based on the consumer price index and is adjusted to the index points in late December each year.

1.3. The subscription fee is collected monthly in advance via bank transfer, with the due date on the 21st day of the month before and the payment day on the 1st day of the following month.

1.4. The subscription agreement is binding for three months, and cancellation of the subscription can be done after the binding period with one-month notice, tied to calendar months. Cancellation must be in writing by the 25th day of each month and should be sent to uppsagnir@rvkmma.is, taking effect from the next month after the notice is received. Example: (If the notice is received by March 15th, the cancellation is registered for March, and the subscription agreement expires on April 30th. If the notice is received after March 25th, the cancellation is registered for April, and the subscription agreement expires on May 31st.)

1.4. The agreement does not grant access to closed courses at Reykjavik MMA, which may be offered for an additional fee. If a member wishes to enroll in a closed course at Reykjavik MMA, they must contact rvkmma@rvkmma.is or the reception desk to confirm their enrollment. Enrollment is not considered confirmed until the confirmation fee is paid, which is non-refundable.

1.5. The amount of the first payment card of a regular subscription is determined based on the signing date of the agreement.

2 Fixed-Term Subscription

2.1. A fixed-term agreement provides the member access for one, three, six, or twelve months to open hours and facilities (lifting area, dressing rooms, and other training facilities) during the opening hours of Reykjavik MMA against payment of the access fee. The agreement becomes effective upon signing and is a fixed-term contract.

2.2. Payment for fixed-term agreements follows the pricing schedule of Reykjavik MMA, which can be found on the station's website "rvkmma.is."

2.2. The access fee for a fixed-term agreement is a prepayment that is paid in full or sent via bank transfer (plus payment card fee) after signing the agreement, with payment due on the registration day and the payment day 14 days later.

2.3. The agreement does not grant access to closed courses at Reykjavik MMA, which may be offered for an additional fee. If a member wishes to enroll in a closed course at Reykjavik MMA, they must contact rvkmma@rvkmma.is or the reception desk to confirm their enrollment. Enrollment is not considered confirmed until the confirmation fee is paid, which is non-refundable.

3 Beginner Courses

3.1. A fixed-term beginner agreement provides the member access to closed beginner courses and facilities (lifting area, dressing rooms, and other training facilities) at Reykjavik MMA against payment of the course fee. The agreement becomes effective upon signing and is a fixed-term beginner agreement.

3.2. The course fee is determined by the pricing schedule of Reykjavik MMA each time and can be found on the station's website "rvkmma.is."

3.3. Members with a regular subscription receive a 50% discount on basic courses at Reykjavik MMA. The condition for using the discount is that members contact rvkmma@rvkmma.is.

3.4. The basic course fee must be paid before the member attends the course.

3.5. The fee for the beginner course is non-refundable, and the fixed-term contract is non-cancellable, and Reykjavik MMA reserves the right to collect payments even if the member does not attend the course or discontinues the course during the period.

4 Children and Youth Activities

4.1. The same terms and conditions as for regular subscriptions apply to children and youth activities, based on the pricing schedule of Reykjavik MMA, which is operated in the premises of Reykjavik MMA.

4.2. Children and youth are subject to the same rules and must adhere to the terms and conditions set out herein, as well as the rules of the Reykjavik MMA community, and parents and guardians shall be informed of violations of the terms and rules of the Reykjavik MMA community by minors.

4.3. It is possible to pay for children and youth activities with leisure subsidies or other subsidies provided by individual municipalities. If a member's guardian has not allocated leisure subsidies to Reykjavik MMA at the end of another or paid training fees in another way, Reykjavik MMA reserves the right to collect full training fees in accordance with the pricing schedule of the guardian.

5 Reykjavik MMA's Obligations

5.1. Reykjavik MMA undertakes to provide members with access to training and open hours according to the advertised schedule and other facilities and services advertised at all times.

5.2. Reykjavik MMA also grants access to the lifting area, dressing rooms, and other training facilities outside regular opening hours according to the schedule on the station's website.

5.3. Reykjavik MMA undertakes to announce changes in opening hours on its social media channels with prior notice.

5.4. Reykjavik MMA undertakes to demonstrate professionalism and maintain trust with its members in all respects.

5.5. A trustee is employed within the framework of Reykjavik MMA and is the representative of the members and the intermediary between the members and the management. If there are any doubts about the terms or other matters, such as the performance of coaches, interaction with other members, etc., members are encouraged to contact the trustee.

6 Member Obligations:

6.1. Members undertake to pay the subscription fee under the terms applicable to their subscription.

6.2. Members submit to and undertake to comply with all house rules of Reykjavik MMA and these terms and conditions by paying the subscription fee.

6.3. Members participate in Reykjavik MMA's training and physical training at their own risk.

6.4. By paying the subscription fee, the subscriber asserts that they are capable of engaging in physical activity and that there is no health risk involved. The member accepts, with payment of the subscription fee, that they are solely responsible for all possible injuries or accidents that may occur while participating in activities at Reykjavik MMA and waives Reykjavik MMA from all liability for injuries. Reykjavik MMA assumes no responsibility for members' physical injury except for injuries resulting from the gross negligence of the station's staff or members.

6.5. By signing these terms, the subscriber grants Reykjavik MMA permission to collect and store their personal information for billing purposes.

6.6. Reykjavik MMA may at any time request proof of payment and identification of members and reserves the right to deny members access if requested documentation is not provided.

6.7. It is prohibited to have dogs or other animals in the station, except for guide dogs.

7 Breach of Contract

7.1. In case of breach of these terms, Reykjavik MMA reserves the right to terminate the subscription agreement immediately and with written notice. Reykjavik MMA reserves the right to exclude members from access to the station and its facilities in case of violation of Reykjavik MMA's terms, rules, or values. If a member's access is denied due to a violation, there is no right to a refund for paid membership fees.

8 Personal Information

8.1. Reykjavik MMA stores personal information about its members for billing purposes, and such information is not shared with third parties.

8.2. The member's personal information is stored in accordance with the law on personal data protection.

8.3. Reykjavik MMA reserves the right to contact its members for marketing purposes, but members can at any time choose to opt out by sending an email to unsubscribe@rvkmma.is.

9 Amendments to the Terms

9.1. Reykjavik MMA reserves the right to amend these terms at any time, and any amendments will take effect immediately after they are announced on Reykjavik MMA's social media channels and website.

9.2. Members have the right to cancel their subscription immediately upon the publication of amended terms without notice, provided that notice is given by email to uppsagnir@rvkmma.is within 10 days of the announcement of the amendment. In case of cancellation, members have the right to a refund of any unused subscription fees.

10 Applicable Law and Venue

10.1. These terms and the agreement are subject to Icelandic law.

10.2. The district court of Reykjavik is the venue for any disputes that may arise between members and Reykjavik MMA regarding these terms and the agreement. By signing below, the member confirms that they have read and agreed to the terms and conditions of Reykjavik MMA as outlined above.