Barna og Unglingastarf

UNGLINGAR
Eru tímar fyrir krakka á aldrinum 10 til 16 ára í Brazilian Jiu-jitsu, glímu og Kickboxi.

Kennt er í öruggu umhverfi og áhersla er lögð á líkamsvitund, jafnvægi, styrk og sjálfsöryggi.

Barna og Unglingastarfinu er skipt niður í sumar-, haust- og vorönn. Hægt er að greiða með frístundastyrk sveitarfélagana.

Tímar: Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar kl. 15:50
Búnaður: Gi (BJJ galli með belti), Boxhanskar, Legghlífar, MMA hanskar, stuttbuxur og bolur

Þjálfari er Hrafn Þráinsson

DSC03774 (1).jpg

Haustönn 2019 hefst 2.september


Þjálfarar: Hrafn Þráinsson, Eiður Sigurðsson, Þorgrímur Þórarinsson, Bjarki Þór Pálsson og Arnar Ingi