Unglingar: 12-17 Ára.

Í tímunum er farið yfir helstu grunnatriði í boxi með það að markmiði að veita nemendum grunnskilning á tækni í íþróttinni. Námskeiðið hentar vel fyrir byrjendur óháð fyrri reynslu.

Kennt er þrisvar í viku og er æfingatímum útlistað hér fyrir neðan.

Tímar

  • Mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl 17:15

    Búnaður: Stuttbuxur og stuttermabolur, box hanskar og skór.

  • Haustönn hefst mánudaginn 8.Janúar.

  • Verð fyrir önn (12 vikur): 51.500kr



Í unglingatímunum er lögð sérstök áhersla á félagslíf og liðsheild þó svo að um einstaklingsíþrótt sé að ræða. Hnefaleikar eru frábær íþrótt sem styrkir börn og unglinga líkamlega og andlega. Í RVK MMA leggjum við mikið upp úr því að skapa jákvætt og heilbrigt æfingaumhverfi.

Þjálfarar námskeiðssins er Alexander og Remek en þeir hafa áralanga reynslu af hnefaleikum, keppni og þjálfun. Remek er einnig yfirþjálfari hnefaleika hjá RVK MMA.

Fyrir frekari upplýsingar má hafa samband við Bjarka í gegnum Thorpalsson@rvkmma.is

Hægt er að mæta í prufutíma áður en gengið er frá skráningu.

Við bendum á að námsskeiðið fellur undir frístundastyrk sveitarfélaganna.

Til þess að ganga frá skráningu má smella á hnappinn hér fyrir neðan