Magnús Ingi keppir sinn fyrsta atvinnumannabardaga!

Magnús "Loki" hefur staðfest sinn fyrsta atvinnumannabardaga þann 17. mars á Cage Steel kvöldi í Doncaster og bindur þar með enda áhugamanna ferli sínum. Magnús átti 7 sigra, 3 töp og 1 jafntefli sem áhugamaður.

 Bardaginn er í léttvigt eða 70kg.

 
Reykjavík MMA