About

 
 

It all started when…

Gott að vita.

  1. Námskeiðið er fjórar vikur og fer kennsla fram þriðjudaga og fimmtudaga kl 20:10 í hverri viku.

  2. Verð fyrir námskeið er 19.900 kr. Einnig er hægt að skrá sig strax í almenna áskrift en með því fæst 35% afsláttur á námskeiðinu. Námskeiðið fæst þá á 12.900 kr. skilmálar almennrar áksriftar eiga þá við.

  3. Á námskeiðinu er tekið mið af aldri og getu hvers og eins og fer hver á sínum hraða.

  4. Mælst er til að fólk mæti í venjulegum íþróttafatnaði án rennlása. Einnig er gott að kaupa tannhlíf og er hún seld hjá okkur á 1990 kr. Gott er að hafa meðferðis vatnsbrúsa á æfingar.

  5. MMA hanskar og legghlífar eru ekki nauðsynlegar á námskeiðinu en gott að eiga þær ef viðkomadi vill halda áfram að námskeiði loknu. MMA hanskar og legghlífar fást hjá okkur. Hanskar fást á 12.900 kr. og legghlífar á 15.650 kr.

  6. Námskeið fæst ekki endurgreitt eftir skráningu. Ef eitthvað kemur uppá þá er hægt að senda okkur póst og þú getur átt námskeiðið inni. Email Rvkmma@rvkmma.is.

  7. Ef áhugi vaknar og þú vilt halda áfram að námskeiði loknu þá er hægt að skrá sig í áskrift og mæta í framhaldstímana okkar (MMA2) sem eru á þriðjudögum og miðvikudögum kl 19:10.

  8. Innifalið í verðinu er aðgangur að þrektímunum okkar 5LotuForm sem eru 4 sinnum í viku.