Um okkur

Reykjavík MMA er bardagaíþróttastöð þar sem atvinnumenn, áhugamenn og byrjendur æfa saman. Okkar markmið er að skapa uppbyggjandi vettvang fyrir fólk til að ná sínum markmiðum.

Við erum í sama húsi og Hnefaleikastöðinni við Viðarhöfða 2, 110 Reykjavík.

Bjarki "Thor" Palsson

Þjálfar MMA, BJJ, Nogi, Wrestling og Kickbox

Brúnt belti í BJJ
1. sætia á EM áhugamanna í MMA 2015
Atvinnumaður í MMA með 4 sigra og 1 tap

Eiður Sigurðsson

Þjálfar BJJ, Nogi, Barna og Unglingastarf

Brúnt belti í BJJ
4x Íslandsmeistari í BJJ
Glímumaður ársins 2017
ÍAK einka- og styrktarþjálfari

Þorgrímur Þórarinsson

Þjálfar MMA, Nogi, Kickbox, Barna og Unglingastarf

Blátt belti í BJJ
Áhugamaður í MMA með 3 sigra og 1 tap
Caged Steel Welterweight Champion
Caged Steel Middleweight Champion
ÍAK styrktarþjálfari

Magnús Ingi Ingvarsson

Þjálfari MMA, BJJ, Nogi, Wrestling og Kickbox

Brúnt belti í BJJ
3. sæti á EM áhugamanna í MMA 2016
Allir sigrar í MMA með finish
2-0 sem atvinnumaður

Róbert Szabó

Þjálfar wrestling

4x Ungverjameistari í Freestyle Wrestling

Sindri Már Guðbjörnsson

Þjálfar BJJ og Nogi

Blátt belti í BJJ