Engan grunn þarf til að geta byrjað í tímunum. Hægt er að skrá sig á hér á heimasíðunni okkar eða með því að senda tölvupóst á rvkmma@rvkmma.is Einnig svörum við skilaboðum á facebook síðunni okkar.

MMA FIT

MMA FIT eru skemmtilegir þrektímar byggðir upp af þrek- og styrktaræfingum úr bardagaíþróttum. Tímarnir hentar öllum þeim sem vilja styrkja sig og komast í betra form. 

HEFJAST 7. MAÍ!


TÍMI: Mánud., miðvikud., og föstudaga klukkan 17:30
YFIRÞJÁLFARI: Þorgrímur Þórarinsson