Sameiginleg æfing á sumardaginn fyrsta!

Á fimmtudaginn (19/4) verður breyttur opnunartími, en við verðum með eina sameiginlega MMA æfingu fyrir byrjendur og framhaldshópinn klukkan 12:10 í hádeginu og svo verður open mat til klukkan 15. #cmonteam

Reykjavík MMA