Þrír frá Reykjavík MMA keppa á Fightstar Interclub 10. júní

Sigurður Óli, Jakob Borgar og Svanur Þór fara undir leiðsögn Bjarka Þórs Pálssonar að berjast á Fight Star Interclub þann 10. júní. Jakob er að fara í annað skiptið en þetta verður fyrsta MMA viðureign Sóla og Svans. Þeir eru þó ekki ókunnugir bardagaíþróttum; Sóli kemur úr íslenskri glímu en Svanur úr Tae Kwon Do. #cmonteam

Reykjavík MMA