Aðalfundur Glímufélags Reykjavíkur

Aðalfundur - Glímufélag Reykjavíkur

Þann 6. Júní, næstkomandi, klukkan 16:00 verður haldinn aðalfundur Glímufélags Reykjavíkur í húsnæði GFR að Viðarhöfða 2.

Meðal dagskrárliða á aðalfundi skulu vera:

  1. Fundarsetning formanns.

  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

  3. Fundargerð síðasta aðalfundar lögð fram til samþykktar.

  4. Formaður flytur ársskýrslu félagsins.

  5. Skýrslur formanna deilda um störf þeirra á starfsárinu.

  6. Umræður um skýrslur.

  7. Ársreikningur liðins reikningsárs lagður fram og kynntur.

  8. Umræður og afgreiðsla ársreiknings.

  9. Ávörp gesta

  10. Tillögur lagðar fyrir fundinn.

  11. Umræður og afgreiðsla tillagna.

  12. Lagabreytingar ef löglega fram bornar tillögur liggja fyrir fundinum.

  13. Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun aðalstjórnar til samþykktar og deilda til staðfestingar.

  14. Ákvörðun um árgjöld til félagsins.

  15. Kosningar:

    1. Formaður.

    2. 2 meðstjórnendur (ritari og gjaldkeri) ásamt einum til vara.

    3. 1 skoðunarmann reikninga félagsins ásamt einum til vara.

  16. Önnur mál.




Stjórn Glímufélags Reykjavíkur


Reykjavík MMA